1 þeirra er Fan Can nr.2 þetta var gefið út af Metallica klúbbnum árið 1997 og innihélt 1 video spólu, 1 bol, 1 cd og svona hurða merki. Þetta er ídag mjög sjaldgæft. Hin er Metallican frá bretlandi sem kom út 1993 minnir mig og innihélt 1 video spólu, 1 cd og 1 bol og það voru gefin út 35.000 eintök öll númeruð. Mín var númer 26 þúsund og eitthvað.