Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Jagla
Jagla Notandi síðan fyrir 18 árum, 4 mánuðum 162 stig

Re: Airliners.net

í Flug fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Rétt hjá 747. Það er voðalega löng bið, og gæðastaðlarnir á Airliners hafa hækkað mjög að undanförnu. Þú verður að vanda þig mjög mikið til að senda þarna. :-) Kv., Davíð PS: Ert þú Birkir?

Re: V-22 Osprey

í Flug fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Og hér er mynd af því eintaki í Farnborough: http://www.airliners.net/open.file/1073767/M/

Re: V-22 Osprey

í Flug fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Sá Ospreyuna. Ætlaði að gera þráð hér á Huga, en gleymdi því. :-P Hún var á leið til Farnborough.

Re: Listvél og Ford GT

í Flug fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Auðvitað - vegna NOA_manipulation. ;-)

Re: A380 fyrir FS 2004?

í Flug fyrir 17 árum, 10 mánuðum
En í lélegum gæðum. :-(

Re: Listvél og Ford GT

í Flug fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Mér líður eins og þetta sé mynd sem hafði verið breytt í tölvu áður en hún hafði verið prentuð á plakat. Arngrímur B. Jóhannsson byggði vélina sjálfur og á hana enn í dag - Pitts S-2xS Special. Kv., Davíð-

Re: Myndir á airliners

í Flug fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Myndir eins og þessi eru frekar sjaldgæfar fyrir Airliners.net. Ef myndin hefði verið af venjulegri Cessna 152 II frá t.d. Flugskóla Íslands og hún hefði verið í gæðum eins og Fokkeryfirlitsmyndin þá hefði henni verið væntanlega hafnað.

Re: óskýrar myndir

í Flug fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Vel sagt, 747 minn. Það hefur tvisvar verið framið myndarán frá mér, af Hugurum, og ég hef orðið fokillur vegna þess. Ég myndi fara eftir því sem 747 segir, þetta er rétt sagt. Kv., Davíð

Re: Pitts Model 12

í Flug fyrir 17 árum, 11 mánuðum
HAHA. Takk fyrir þetta nafni.

Re: Pitts Model 12

í Flug fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hvað er véll, má ég spyrja?

Re: Pitts Model 12

í Flug fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ekki víst. Átti að vera ágúst í fyrra.

Re: Pitts Model 12

í Flug fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Það er ein svona í Reykjavík: http://www.airliners.net/open.file/0857971/L/ http://www.airliners.net/open.file/1050396/L/

Re: Airliners ljósmyndarar

í Flug fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég var nú mestallan daginn með gbss við skýli 3 í dag. ;-)

Re: Airliners ljósmyndarar

í Flug fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Já já, Alinsim. :-) En ég er bara mr letingi, svo…. Svona verður þetta bara kannski… Uhu. ;-)

Re: Right!?

í Flug fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Var að lesa einhversstaðar að það er annaðhvort hægt að hafa mótorinn vinstra megin, eða hægra megin, ekki báðum megin. Þegar 747-ur eru byggðar, þá er sett svona styrking öðrum megin.

Re: Airliners ljósmyndarar

í Flug fyrir 17 árum, 11 mánuðum
En allavega að svara þér Þórður: Þeir aktívu ljósmyndarar sem eru á Airliners.net eru Ásgeir Sigurðsson, Sigurður Benedtiksson, Bergsveinn Norðdahl, og ég. Bergsveinn Norðdahl ætti að vera hér “VariEze”, og Ásgeir Sigurðsson “747”. Ásgeir er besti vinur minn, og er hann með mér í Reykjavik Spotters.

Re: Airliners ljósmyndarar

í Flug fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Sælir allir. Ég er nú mr. Monthani. :) Ég hef 452 myndir þarna inni.. :-) En Þórður, hvenær og hvar hitti ég þig? Kv., Davíð

Re: Samanburður á fluggjöldum

í Flug fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þó Stansted (ekki Stanstead) sé lengra í burtu frá London en Heathrow, þá er þessi fína Express rúta sem fer beint til London. Á góðu verði færðu rútuna, og ágætt verð með ágætis nýlegum MD-90-um. Hjá Ice-Air er vesen að komast til bæjar og á milli staða á flugvellinum… Svo er líka rúmlega 50.000 kr. munur á einni flugleið, svo það sýnir að það er ekkert best að fljúga með Ice-Air. Mér finnst ríkisflufélag ekkert hafa að segja um gæði, Icelandair eru okrarar, og hafa alltaf verið það. Þegar...

Re: Dornier 328(JET)

í Flug fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Sæll Oako. Kannski verða TF-MIK og TF-MIO (sem eru 328JET-300) notaðar innanlands, ég veit þó ekki. En allavega þá eru 3 stk. 328-300 skráðar hér á landi og 3 stk. 328JET-300 svo allir viti það. = 6 stk. 328 skráðar. Hér er röðin: TF-CSA Notuð af Landsflugi, Eignarhaldsfélagið City S A eigandi TF-CSB Notuð af Landsflugi, Eignarhaldsfélagið City S A eigandi TF-CSC Notuð af Landsflugi, Lions Air eigandi TF-MIK Notuð af IceJet, Wells Fargo Bank eigandi TF-MIO Notuð af IceJet, Wells Fargo Bank...

Re: Dornier 328(JET)

í Flug fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég er viss um að venjuleg þota með “business jet” sæti myndi EKKI vera í innanlandsfluginu. ;-) Hún verður kannski GERÐ út frá Skotlandi, nafni, ens samt er það bara eins og CSA og CSB. -Davíð

Re: Dornier 328(JET)

í Flug fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Leiguverkefnum í Skotlandi, ólíklegt. Leiguverkefnum hér á landi, mjög ólíklegt. Leiguverkefnum á business-aircraft flugvöllum í Evrópu, líklegt.

Re: Dornier 328(JET)

í Flug fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Sæll nafni. Ég fékk að fara inn, en ég og vinur minn þurftum að tala við manninn sem var þarna “dyravörður” mjög lengi, og svo fengum við að komast inn. Það þurfti að spyrja leyfi um allt, og ég fékk öll leyfin, nema að sýna kabínumyndina á netinu. Það var mjög þægilegt að sitja í sætunum, þetta er fín einkaþota!

Re: Dornier 328(JET)

í Flug fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þetta er Fairchild Dornier 328JET-300 í eigu Nordic Wings. Tvær myndir af gripnum: http://www.airliners.net/open.file/1032275/L/ http://www.airliners.net/open.file/1047243/L/ Hún var byggð í ár, og flýgur oft til útlanda. Seinni myndin sem ég linkaði til var tekin í Geneva í Sviss 4. maí í ár. Ég fékk að fara inn í vélina þegar hún kom (26. mars í ár) og tók myndir af “kabínunni”, en ég mátti ekki sýna internetinu myndina. -Davíð

Re: Boeing 707 og CC-137

í Flug fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Allt í lagi. En samt sem áður er þetta her-útgáfa A310 og er aðeins styttri en 707-an.

Re: Boeing 707 og CC-137

í Flug fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þakka þér fyrir að kalla mig rugludall, eða hittog. Fyrir aftan þýðir fyrir aftan. Fyrir aftan afturendann þarf það ekki að vera, “í bakgrunninum” getur alveg þýtt “fyrir aftan”, svo það ert þú sem ert rugludallurinn. ;-) Að finna ekki vélina.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok