Klám er almennt bannað á Íslandi. Steingrímur vill t.d. ekki sjá þessi blöð út í búðum né klámmyndir í þessum búðum. Hinsvegar hefur hann ekkert á móti erótík. Ef þér langar í eiturlyf þá skaðast enginn á því nema þú. Það er undir foreldrunum komið hvort þú sért í eiturlyfjunum. En það er samt sem áður bannað að nota eiturlyf. Þú mátt eiga eins mikið klám og þú villt, skoða eins mikið klám og þú villt en þú mátt bara ekki dreifa því. Þú munt ekki geta keypt klámmyndir á Íslandi. Það verður...