Þetta er eins og láta börnin hafa lottómiða og ef þau fá 5 tölur réttar þá kemur peningurinn til þeirra. Er þetta ekki rangt? Það er verið að spila með fólk. Nú fara öll börnin að horfa á spænsku knattspyrnuna og halda með Eiði, ekki útaf þeim finnst knattspyrna skemmtileg, eða Eiður svo góður heldur bara svo þau fá smá í vasann sinn… Í mínum augum er þetta rangt..