Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Howitzer
Howitzer Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
174 stig
“Don't mind people grinning in your face.

Re: Magnað gítarspil*VÍDJÓ*

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Einstaklega speisaður gítar. Gott stuff á ferð sammt.

Re: Þunglyndi að ástæðulausu?

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Maður þarf ekki að lenda í óhappi eða áfalli til að fá þunglyndi. Ef að maður er ekki sáttur með lífið sitt eða stöðu sem maður er í og getur ekkert breytt með hana þá getur það alveg orsakað þunglyndi. Og ekki koma með helvítis klisjuna með að ef maður er ósáttur með lífið sitt þá á maður að breyta því. Ef að maður gæti breytt því svo auðveldlega þá væri það löngu gert. Bottom line: þunglyndi á sér ástæðu, sama hvort þú sérð hana eða ekki.

Re: Marshall JCM 2000 og Rack Magnari

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ætti alveg að vera hægt, svo lengi sem þú ert með nógu kröftugar keilur. Þetta er transistormagnari, en hann ætti ekki að eyðileggja hljóðið, nei.

Re: syngja + spila á gítar?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Byrja bara á 2-3 einföldum lögum og færa sig upp í aðeins flóknari lög eftir að maður er kominn með grunnatriðin á hreint.

Re: Marshall JCM 2000 og Rack Magnari

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Klikkaðu á nöfnin á græjunum, textann sem er feitletraður.

Re: Second-hand búðir

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Fólk þarf að fatta að það er ekki nægur markaður fyrir slíka starfsemi hér á landi. Gætir ekkert byrjað svona starfsemi og grætt á því nema að vera með þetta í eitthverjum mæli. Ég allavega stórefast að þetta gæti tekist.

Re: safnið ??

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Gítar: Dean Vendetta 2 (SD Dimebucker í háls, SD Pearly Gates í brú) 30 ára gamlann Columbus LP copy (Með álíka gamlann DiMarzio Super Distortion í Neck, enginn PU í brú ennþá.) mjög fínn gítar. Bassi: Yamaha B404 minnir mig að hann heitir. Magnarar: Marshall JCM 2000 TSL 602 Gítar Fender Bassman 100 Bassi Hef heyrt að þessi Bassamagnari sé af eldri gerðinni og er vist með miklu betri íhluti og slíkt en er notað nú til dags í þessa magnara. Fínasti magnari. Effect: Original Jim Dunlop Crybaby

Re: Zakk.W. v.s. Jimi.M.

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hef aldrei fattað afhverju Jimi er settur í alveg svona mikla guðatölu. Ég skil að hann var góður gítarleikari, en ég hef aldrei fattað hvað er svona óóótrúlega merkilegt við hann. Ég fílaði Zakk mikið hérna áður fyrr, en ég sé hann í öðru ljósi nú til dags. Sóloin hanns eru þreytt þegar maður hefur hlustað mikið á hann, en hann er mjög góður. Held mig við að ekki velja neinn yfir öðrum. Ef þú velur eitthvað “uppáhalds” þá færðu bara leið á viðkomandi tónlistarmanni/bandi, plús það að það á...

Re: DEATH !

í Metall fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Finnst “The Sound Of Perserverence” bestur. Er annars að hlusta á Control Denied akkurat núna, sem var side-project hjá Chuck.

Re: Workout Metall

í Metall fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Clutch - American Sleep og Pure Rock Fury Mæli bara með að hlusta á Clutch yfir höfuð, allir saman.

Re: Besti opeth diskurinn?

í Metall fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Það var áður Blackwater Park og Damnation, en eftir að ég hlustaði almennilega á Ghost Reveries þá verð ég að segja að það er besti diskurinn þeirra hingaðtil.

Re: Gigan tour vs. The unholy Alliance

í Metall fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hmmm… Aðallega tvær hljómsveitir þarna sem ég myndi vilja sjá, og það eru Opeth og Slayer. Myndi kjósa Opeth frekar en Slayer, þó að það sé tæpt á milli. Gigantour it is!

Re: Kassagítar uppl.

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég myndi halda að Seagull væri besta sem þú gætir fengið á þessu verðbili. Margir kassar frá þeim eru með pickup, þarft bara að kíkja á það.

Re: uppáhalds hljófæraleikari og áhrifavaldur?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Sá sem hefur mest influencað mig er Zakk Wylde, en ég er sammt orðinn þreyttur á gítarspilinu hanns nú til dags. Þeir sem eru að influenca mig í dag eru mjög skiptir en sá sem er langmest að hafa áhrif á mig er Warren Haynes (Gov't Mule, Allman Brothers Band). Myndi telja að þessi maður væri mjög hátt á lista yfir gítarleikara sem eru lifandi í dag sem spila með almennilegri tilfinningu. Mæli mikið með að fólk kíkji á þennan mann. http://www.youtube.com/watch?v=EMxG90vP-aU

Re: vax magnarar

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þetta er ótengt þessum þræði en ég verð bara að taka mér tíma til að hrósa þér fyrir besta svar sem ég hef séð á Huga. Ever. Mikið respect.

Re: Valdi!

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Það eru til góðhjartað fólk allstaðar, það er bara yfirskyggt af fólki sem tekur alla athyglina.

Re: snilld

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Vertu nú alveg sallarólegur á pickupinum…

Re: Lemmy

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég held að ef eitthver myndi skera þessar vörtur af andlitinu á honum myndi hann verða ósvalur samstundis því þær eru örugglega uppspretta allra hanns krafta. Þær eru sammt hrottalega viðbjóðslegar.

Re: Söfn

í Metall fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Smá síðan að ég taldi geisladiskana mína en ég held að þeir eru gróflega 250 talsins. Eitthvað um 20-30 vinyl og ég tel ekki DVD nógu mikilvægt til að telja.

Re: Metalocalypse

í Metall fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Fattaði það tveim mínutum eftir að ég skrifaði þetta…

Re: Hrygg

í Metall fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Gítarinn er simple en hann kemur svosem ágætlega út hjá ykkur. Mættuð sammt reyna að gera meira við lög en bara Intro-Verse-Chorus-Verse-Chorus-Endir og kanski henda inn sóloi eða nyjann rythmakafla án söngs eða eitthvað til að krydda upp í laginu. Reyna að gera meira með gítarinn heldur en bara eitt riff út allt lagið (Narsilian lagið kemur til hugar). Veit að þið eruð bara með einn gítarleikara, en bassinn á nú að geta haldið uppi eitthverjum rythma meðan að gítarinn leitar í aðra átt...

Re: Huganotendur

í Metall fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Er mest að hlusta á annað en metal í augnablikinu. Er í eitthverju Stonerrock nauðgun í augnablikinu, er að hlusta mest á Sleep, Spiritual Beggars, Masters Of Reality, Corrosion Of Conformity og Gov't Mule, síðan gleymir maður alltaf eitthverju. Eini metallinn sem ég hef hlustað á nýlega er eginlega bara Opeth og Crowbar.

Re: Metalocalypse

í Metall fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Deathklok! Deathklok!

Re: Magnarar

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 7 mánuðum
DSL og TSL eru báðir pjúra lampar, já. DSL er með tvær rásir en TSL er með þrár (triple og dual super lead, segir sig sjálft) veit ekki með DSL en TSL er með Clean, Crunch og Lead. Held að TSL gæti verið þyngri en þú þarft bara að testa sjálfur, hef ekki prufað DSL magnara. Ég get varla náð neitt heavy soundi úr magnaranum einum. Verð að hafa Overdrive pedal til að ná smá “crunchi” í hljóðið. Ég nota sjálfur Zakk Wylde MXR Overdrive pedal en ég er ekki að leitast að miklu gaini. Er með lead...

Re: Acid Bath

í Metall fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Heyrði fyrst í og elskaði fyrst lagið Bones of Baby Dolls af “Kite string” en Paegan Terrorism Tactics er betri platan að mínu mati. Annað Dax Riggs efni er sammt miklu betra en Acid Bath, þá sérstaklega hljómsveitin Agents Of Oblivion.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok