Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Okami

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Fyrst þú ert kominn með hann, þá ættiru kannski að geta hjálpað mér smá :). Sko, ég er í fyrsta þorpinu þarna, var að búa til “fishing pole” fyrir einhverja konu og laga vatnmyllu og eitthvað, en hvað næst? Það er einhver gaur alltaf sofandi sem ég held að ég eigi að vekja, en hvernig? Það er óþolandi að vera fastur í þessum leik….en hann er snilld btw.

Re: nintendo dogs

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Og það er Nintendogs, ekki Nintendo Dogs.

Re: Hjálp

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Eitt enn, ég þarf hjálp, en ég nenni ekki að gera nýjan þráð. Ég er í einhverju Temple-i, þar sem api er fastur í búri uppá svona hausasúlu (indiánasúlu) og ég veit ekki hvernig ég frelsa hann xO

Re: Hjálp

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég náði fisk með því að halda Wiimote uppi, ekki fikta neitt í Nunchukinu :O

Re: nintendo dogs

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Fékk leið á þessum leik eftir viku :D.

Re: Wii.is

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Og, xbox360 core kostar 300$ í BNA en það sama og Wii hérna!?

Re: Hjálp með Zelda i Nintendo wii

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Þarf maður beitu eða e-ð? Er að reyna að veiða en ég kann það ekki :D, fiskarnir bíta ekkert á :(.

Re: angry nintendo nerd

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 3 mánuðum
http://myspace.com/thenintendonerd <– myspace-ið hans. Með linka á youtube myndböndin hans. Annars er ég búinn að horfa á flest myndböndin hans og ég verð að segja að ég hef sjaldan eða aldrei hlegið jafn mikið fyrir framan tölvuna :D!

Re: angry nintendo nerd

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 3 mánuðum
hmm..einhvern veginn fannst mér eins og þetta væri leikið?

Re: angry nintendo nerd

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hahahah vá hvað ég hló mikið. ,, Oh, you son of a fuck!´´

Re: Wii.is

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 3 mánuðum
:'O Meginmál verður að vera að minnsta kosti fimm stafir að lengd

Re: Wii.is

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Jább. Líka eitt sem ég er ósáttur við þarna, og það er verðið á Wii tölvunni. Hvernig í helvítinu getur hún kostað 30.000kr hérna þegar hún kostar ca. 18.000kr í BNA!?!?

Re: Halo nes??

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Photoshop.

Re: Resident Evil 4

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Djöfull er þetta svalt!

Re: Opera

í Netið fyrir 17 árum, 3 mánuðum
True dat.

Re: Dragon quest swords

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 3 mánuðum
O'RLY!?

Re: God of War

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Já, ég er ekkert nema glaður um að þeir skuli setja hann á Ps2. En ef þeir hefðu sett hann á Ps3 þá hefði kannski einhver, EINHVER keypt Ps3 bara fyrir þennan leik.

Re: God of War

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Gott, en mér finnst samt þeirra vegna að þeir ættu að setja hann á Ps3. (þeirra vegna)

Re: God of War

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Of geðveikur..kemur ekki GoW2 á Ps2?

Re: Ferskeyttla

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Kaupa skulu þér Wii, og glaður muntu spila. Það er líka OK að kaupa Xbox þrísixtý en hún getur farið að bila.

Re: Far cry: vengeance á Wii

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Þetta er ástæðan fyrir því að ég kaupi hann ekki..

Re: Dragon Quest IX: Defenders of the Sky á ds

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 4 mánuðum
NO WAI!!

Re: mynd úr nýjasta pokemon leiknum(diamond & pearl á nintendo ds

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Tölvuleikirnir eru geðveikir..

Re: WarioWare fær 9.1 á GameSpot

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Margt sem passar ekki þarna að mínu mati, t.d. Graphics : 9 (fáránlegt) Sound : 8 (fannst það frekar pirrandi í Touched) Líka það að hann fái meira en Zelda er fáránlegt, og þetta er bara safn af micro-leikjum..ég kláraði Touched á nokkrum klst. og ég held að þessi verði ekki öðruvísi með það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok