Úff.. bara veit ekki hvað er erfiðasta, hef verið að reyna að spila Eruption með Van Halen núna upp á síðkastið, er alveg að verða kominn með það á tært. Síðan hef ég verið að prófa mig áfram í hröðum arpeggios æfingum(brotnir hljómar) sem ég finn á www.mysongbook.com og bara öll lög með Pantera. :D Nú fyrst þú ert að spyrja þá er ég forvitinn með það hvað er það erfiðasta sem þú ert að spila.