Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hadrianus
Hadrianus Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
1.280 stig
Áhugamál: Kvikmyndagerð, Myndlist

Re: Linsur

í Kvikmyndagerð fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Linsur skiptast upp í þrjá flokka Víðlinsur sem er 35 mm linsur og minna normal linsur sem eru í kringum 50 og telephoto linsur (veit ekki íslenska nafnið) sem eru 70mm og yfir. Víðlinsur skapa oft bjögun í myndefninu, en því dýrari linsur því minni bjögun, einn helsti gallinn við víðlinsur er þó að þær þjappa rýminu á bakvið þannig að allt verður svolítið flatara, en einnig er erfiðara að nó grunnum fókus með víðlinsum. Normal linsur eru þær linsur sem gefa hvað réttustu skynjunina...

Re: Læra forritun

í Forritun fyrir 14 árum, 6 mánuðum
C++ að því að það eru margir á því að það sé það erfiðasta, og hvað er betra en að vera bestur í því besta. En á lista yfir vinsælustu forritunar málin þá eru þau í þessari röð (þetta er samantektar listi og í raun nokkuð ómarktækur) Java Shell Ruby C# Perl SQL Python JavaScript PHP C++ C og svo hélt listinn lengi áfram. Þetta var áhugaverð síðan tengdu forritunar máli:...

Re: VHS -> DVD

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
myndbandavinnslan

Re: Viking/Celtic mynstur

í Myndlist fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Kannski að benda þér á það ef þú ert mikið fyrir keltnesk munstur að það er til áhugaverð bók um hvernig eigið að gera þessi munstur og hvaða “Reglum” þau fylgja. Þessi bók er fáanleg í eymundsson í kringunni En hvað myndina varðar hef ég ekkert út á hana að setja. ( sem er gott :P )

Re: Málaralistin í dag

í Myndlist fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Takk fyrir svarið, vonandi fylgja fleiri á eftir sem geta vakið einhverjar áhugaverðar umræður þar sem mér finnst því miður vera vöntun á því á þessu áhugamáli. En hvað svar þitt varðar: Ég vil þó ekki meina að ég sé þunglyndur gagnvart þessu, þetta er visst mótsvar við því sem ég er að læra í listaháskólanum í dag þar sem það er verið meira og meira að ýta manni út í það að sýna sjálfan sig í gegnum verk þín (innvær verk) á meðan ég sem listskapandi kýs að gera verk mín útvær og gegnsæ. En...

Re: Upscala myndir

í Grafísk hönnun fyrir 14 árum, 6 mánuðum
það eru til forrit sem notast við interpolation í stækkun sinni og það getur hjálpað við að stækka sumar myndir og sumar ekki, það fer samt allt eftir því hve stórt þú ætlar að stækka þetta í og úr hvaða stærð þú ert að vinna þetta. Ertu að stækka fyrir prent? Er myndin 300 dpi eða 72 dpi hvað er hún stór og hvað vantar þig að hafa hana stóra? annars mæli ég með að kíkja á þessa síðu sem er með samanburð á helstu forritunum: http://www.americaswonderlands.com/digital_photo_interpolation.htm...

Re: myndlist ?

í Myndlist fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Það er allt spurning hvernig þú viljir skilgreina það. Viltu líta á það út frá listfræðingum eða horfa á það úr frá mannfræðinni eða út frá því sem myndlistamenn líta á það? En myndlist felst í raun í sér allt sem er sjónrænt (visual arts.) og þá fellur undir það Video, ljósmyndun, skúlptúr, málverk, teikning, silkiþrykk, tréútskurður, málmæting, djúpþrykk (imageon). til að mynda er nokkuð mikið um ljósmyndara í Listaháskólanum og margir sem hafa verið að gera video á meðan það eru færri sem...

Re: fara vel með batteríið..?

í Apple fyrir 14 árum, 6 mánuðum
klára alveg og hlaða svo þú getur downloadað coconut battery (lítið ókeypist makka forrit) til að fylgjast almennilega með virkni batterísins

Re: Sköll og Hati

í Sagnfræði fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Það er ekkert víst að það séu til svör fyrir þessu þar sem það er bara ein góð heimild fyrir þessum sögum sem er snorra edda. ég finn ekki bókina mína, hefur greinilega endað upp á háalofti, þarf að grafa hana úr. en ég man að það er aldrei sagt til um það hvort augað Óðinn gefur… so you will never know. ef ég finn snorra eddu þá ætti ég að komast að hinu. Bætt við 5. október 2009 - 01:49 og kannski að bæta við, þetta er allt skrifað nokkru eftir að þessi trúarbrögð hætta að vera ráðandi afl...

Re: 2 spurnignar

í The Sims fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Þetta er nú bara stilling inn í options sem ég man ekki hvað heitir í augnablikinu

Re: VHS yfir á tölvutækt form!

í Kvikmyndagerð fyrir 14 árum, 6 mánuðum
myndbandavinnslan bíður líka upp á þetta svo eru einhverjar digital video vélar sem hægt er að tengja í gegnum VHS -> DV vél -> tölva

Re: leita að mynd

í Myndlist fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Sá strax að þetta var expressionismi, og búmm… fann það Edvard munch The girls on the bridge frá 1901 http://www.abcgallery.com/M/munch/munch124.html

Re: Ný þemu !

í Myndlist fyrir 14 árum, 6 mánuðum
hreyfing

Re: Fyrsti leikari til að koma fram í kvikmynd ever

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Eftir að hafa rifjað þetta aðeins upp þá var fyrsta kvikmyndasýningin almennt sögð hafa gerst 28. desember árið 1895 En fyrr á því ári (sýnd fyrst 10 júní 1895) gerði Louise Lumiére kvikmyndina L'arroseur Arrosé (the waterer watered) og eflaust mætti segja að þeir séu fyrstu leikararnir þar sem þetta er mjög klassískur komedíu brandari [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=Kd4jSTBhYDw en leikararnir voru: François Clerc sem garðyrkjumaðurinn Benoît Duval sem strákurinn (stundum skráður sem...

Re: Fyrsti leikari til að koma fram í kvikmynd ever

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 6 mánuðum
það fer allta eftir því hvað þú túlkar sem endanlegt kvikmyndarform. hvort það hafi verið eftir Lumiere bræður, eða hvort Muybridge hafi talist sem kvikmyndagerð þó hann skaut aðeins ramma án þess að setja hreyfingu á þá. Eða ertu að leita að fyrstu leiknu myndinni?

Re: friends

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Það var mbl.is sem sagði þetta með Megan Fox

Re: friends

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Það eru engar áræðanlegar heimildir til staðar eftir umtalsverða leit á netinu annað en það sem James Michael Tyler sagði í viðtali. en ég finn hvergi orginal fréttina þar sem hann á að hafa tilkynnt þetta. Til að mynda er Jennifer Aniston með 7 myndir einhverstaðar á framleiðslu ferlinum. En David Schwimmer neitaði því í fyrra að eitthvað væri í gangi. ég giska á að þetta sé álíka áræðanleg saga og að Megan Fox eigi að vera Catwoman í næstu batmanmyndinni.

Re: Arrg:@ nú er ég sko pirrr!

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ég myndi bara snúa mér til deildarstjóra og leggja fram kvörtun á þeim forsendum: hvernig getið þið átt að mæta í tíma sem ekki eru kenndir þar og ekki gert ráð fyrir að neinn kenni í staðinn. Það flokkast ekki sem kennsla. Fyrirmælin hafi ekki verið nógu skýr þar sem þið gátuð túlkað að markmiðið í fjarveru hennar væri algjörlega að klára verkefnið án þess að vera háð staðnum sem þið unnuð hann á. Bara kvarta nógu mikið það má fá allt í gegn um leið og maður segist tilbúinn að ganga með...

Re: Leit að nýjum stjórnanda!

í Myndlist fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Er einmitt að íhuga hvort ég hafi tíma í þetta, er búin að kíkja inn á huga síðan hugi opnaði fyrir alltof mörgum árum… ég sendi reyndar aldrei neitt inn hérna þar sem ég er aðalega í ljósmyndun og video í náminu hjá mér :P

Re: Ljósmyndakeppni - Sumarið '09

í Ljósmyndun fyrir 14 árum, 7 mánuðum
ég býst við að þetta sé að hámarki þar sem það segir einnig í textanum "þín besta mynd tekin þetta seinasta sumar. “ þannig að þetta er í eintölu, að segja: ”Senda inn að lámarki eina" virkar ekki þar sem það er lægsta mögulega talan til að senda inn. það væri bara röng málfræðileg notkun. samantekt: Mín túlkun er að það megi aðeins senda eina mynd inn á mann.

Re: hobo gloves

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 7 mánuðum
ég kaupi þetta yfirleitt þegar vetrardótið kemur inn í Tiger eða á bensínstöð. týni einu til tveimur svona pörum á hverjum vetri.

Re: Leit að nýjum stjórnanda!

í Myndlist fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Hva? er ekki kominn nýr stjórnandi ennþá? Bætt við 26. september 2009 - 23:47 Var reyndar að velta því fyrir mér hvort fólk er almennt að taka eftir þessum tilkynningum?

Re: Macbook í sjónvarp

í Apple fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Það á að vera hægt að kaupa í apple umboðinu millistykki úr tölvunni yfir í RCA snúru. Síðan þarftu RCA snýru yfir í sjónvarpið fyrir video og Jack yfir í RCA snúru fyrir hljóðið

Re: Ritgerð

í Myndlist fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Maður lærir ekki nema að vinna hlutina sjálfur.

Re: hvað skiptir Mpix - ið á myndavélum ? þarf svar í hvelli

í Ljósmyndun fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Megapixel er fjöldi pixla í myndinni. s.s breidd x hæð myndarinnar. fáir hafa eitthvað að gera við stærra en 8mp myndavélar þar sem 8mp er hægt að stækka upp í 1m x 1m. í raun og veru skiptir linsan miklu meira máli ef það á að ná góðum myndum. til að mynda er nýja canon 50D með alltof marga MP, svo hún þarf fáránlega góða linsu til að nýta þá alla almennilega. En almennt séð þarf almenningur ekki að fara yfir 6 eða 8 mp fyrir ljósmyndavél sem á aðeins að nota í smærri verkefnum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok