Ég skal segja þér það, að það kemur ekki mikið magn af myndum, þó svo að ég fái stundum myndir sem kemur þessu áhugamáli ekkert við. Það eru nú einusinni notendur sem gera þetta áhugamál, ekki stjórnin. Ég sé bara um að sýja efni sem kemur þessu áhugamáli engu við, og auðvitað leggja höfuðið í bleyti hvernig það er hægt að auka virkni. En núna er að byrja erfiður tími hjá mörgum notendum (þar á meðal hjá mér), þar sem jólapróf eru að koma aftan að manni, en ég reyni að vera eins “aktívur” og...