Það er komið á hreint að fyrstu rokk.is styrktartónleikarnir verða haldnir laugardaginn 16. apríl í Hellinum TÞM. Ekkert aldurstakmark, húsið opnar kl. 7 og stendur fjörið til 23:30 og kostar einungis 800kr. inn! Böndin sem spila eru ekki í verra lagi: Big Kahuna Mammút Jakobínarína Tony The Pony Coral Lokbrá + Leynigestur sem byrjar dagskrána (á eftir að koma á óvart!) Ætlar einhver að mæta??? Bara forvitinn….