Ástarljóð Ég sit hér í herbeginu og hugsa um þig. Ég get ekki hugsað mér að vera án þín Ég hugsa allra stumdinnar sem við áttum saman. Það er svo margt sem minni mig á þig. Að elska þig svona mikið er yndislegt að lifa. Ég þrái þig svo heitt að ég er að deyja. Ég elska þig svo mikið að það er sárt. Ég elska þig of mikið til að slappa þér. Ég veit ekki hvað á ég að gera án þín. Ég þarfnast þín á ný. Bara ef ég fengið þig aftur á ný. Ég get ekki sofið og unnið. Ég vil þig afture á ný. Ég hugsa...