Já, ég var einmitt að hugsa…ég held að stundum þegar fólk heldur að það sé að tala um ónæmiskerfi þá segi það óvart ofnæmiskerfi, ég man að ég hélt alltaf að þetta héti ofnæmiskerfi þegar ég var lítil :$ En annars þá hugsa ég að þú hafir rétt fyrir þér, ég var bara svo viss um að það væri til eitthvað “ofnæmiskerfi”, mér finnst ég hafa heyrt um það. PS: Fletturðu upp í orðabók? XD