Jamm, það var reyndar svona nammi sem var bara til á meðan það var á toppnum, eins og t.a.m. Ghostbusters nammið… Og þó, það er til ennþá Smurfs nammi :/
Hehe, og virkar það? :O Ég hugsa að það sé örugglega eitthvað fleira sem hægt er að gleypa til að það sama gerist, þarf bara að vera nógu sterkt til að yfirgnæfa áfengið…
If you say so…en heyrðu, við verðum að hætta að tala saman hér :( Það má víst ekki vera að tala saman um eitthvað allt annað en þráðurinn er um…fólk er alltaf að tönnslast á því :(
Ég veit það…ég hef hinsvegar mjög gaman af því að snúa útúr hlutunum (þetta hefur pirrað vini míni einstaklega mikið) og einnig hef ég mikla þörf fyrir það. En það eru alltaf undantekningar á lögmálinu…
Já mér hefur dottið þetta í hug…annars ef ég myndi reyna að fá að vera ein (hef btw oft verið ein) þá verð ég svo mikill félagsskítur :( Og ef ég reyni að láta þær lesa tutorial á netinu þá verður það líka vesen því þær eru ekkert mjög góðar í ensku :/ En thanks anyway, góðar hugmyndir hjá þér :)
Já kannski en ég verð þá bara að segja að það eru margar hljómsveitir sem mér finnst æði en ég get ekki sagt hvaða hljómsveit er besta hljómsveit allra tíma því að það eru svo margar ólíkar sem koma til greina…það er ekki hægt að gera uppá milli svona ólíkra hljómsveita.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..