Man ekki eftir neinu nema bara einhverri fáránlegri Baby Born dúkku sem ég notaði svo einu sinni og svo var hún horfin…lenti aldrei í þessum Pokemon spilum, átti reyndar eitthvað 30 stk sem mamma hafði gefið mér (hún fékk slatta frítt úr vinnunni). En ég safnaði líka einu sinni spilastokkum, servíettum, skeljum og fullt af pointless drasli :/