Hehe, já ég skil þig…ætlaði eitthvað að fara að setja Sims making Magic leikinn inná, fékk hann fyrir löngu og lærði aldrei á hann… En svo kom bara að ég þurfti að installa Sims 1 fyrst og eitthvað kjaftæði, þá nennti ég þessu ekki =)
Ég sá eitthvað af þættinum (sofnaði þegar keppandi 10 var búin að syngja) og verð að segja að Magni hefði ekki átt að reyna að fá salinn til að syngja með…allavega ekki strax, það var ekki komin nein stemning. En anyway, datt Magni út eða hvað gerðist?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..