Töff bíll að tarna :P Pabbi er alltaf að skipta um bíla…hann er alltaf með einn jeppa í veiðina (svartur Dodge Durango), einn flottan bíl (rauður Pontiac Firebird) og eitt mótorhjól (rautt enduro…man ekki tegundina)…þvílík della =D Hann gengur undir heitinu “gamli kallinn á rauða bílnum” hjá krökkunum í hverfinu, við vorum að fara í Skalla um daginn, og vorum á Firebird-inum, svo gengum við framhjá þremur strákum og heyrðum þá pískra “Hey þarna er gamli kallinn á rauða bílnum”… Við fórum...