Hmm, lítið að frétta…er hinsvegar að fara útí bæ á eftir! :F En já….ég faðmaði síðast Igor, kettlinginn sem ég er að passa fyrir bróður minn sem er uppí sumarbústað…þess má geta að Igor er skírður eftir varnarmálaráðherra rússlands, sem er baaaaara svalt :P