Hahahaha, ég veit alveg hvað þú ert að tala um! Við fórum í þetta í leikfimi í skólanum fyrir löngu….fáránleg íþrótt, var alveg búin að gleyma þessu :'D En þetta hét ekki Flonkerton, eða þeas gaurinn sagði að þetta héti….æi ég man það ekki en það var ekki Flonkerton :S Samt er ég alveg viss um að við séum að tala um það sama. Voru svunturnar ekki einhvernvegin þríhyrntar? S.s. einn endinn fór um hálsinn og svo hélt maður í hina tvo endana?