Kannski, en ekki í þessu tilviki. Hún var búin að gefa leyfi sitt og ég var svooo glöð…en hún hætti við allt saman eftir að ég litaði augabrúnirnar og fékk ofnæmi, hún heldur að þetta tengist….sem ég tel vera algjört kjaftæði, hárlitur og göt eru tveir mjög ólíkir hlutir. En ef þetta er ástæðan, að hún haldi að ég sjái eftir þessu, þá skil ég hana ekki…ég get alveg tekið pinnan úr ef ég verð óánægð og leyft gatinu að gróa.