Það var reyndar ekki aðalmálið, vissi ekki einu sinni að þetta væri í tísku fyrr en ég var búin að skila honum :D Langaði bara ekkert í hann… Annars var pain að versla í Sautján, allt kostar morðfjár. Ég endaði á að kaupa peysu og þurfti að borga rúmlega 7000 kall á milli :/