Heeey, fékk flashback að ógeðslegum draumi svipuðum þínum sem mig dreymdi einhverntímann… Það voru einhver skrímsli, eða ja…ekki í bókstaflegri meiningu, litu út eins og venjulegt fólk, sem drápu fólk og tóku hjörtun úr þeim og geymdu í krukkum. Svo var ég að reyna að komast undan og eitthvað :'D Crazy shit.