Mér finnst það frekar spes að sjá átján ára á svona skóm, en hverjum er ekki sama hvað mér finnst? Ef þér finnst þetta sniðugt, skelltu þér þá á eitt par. Ég væri til í svona, væri örugglega mjög þægilegt, en það skiptir mig einnig máli að skórnir sjálfir séu ekki ljótir og að það sé þægilegt að ganga á þeim á venjulegan hátt.