jamm, ekkert verra samt að grípa kjuða frá Cooper tónleikunum, enda Eric Singer úr KISS á tromunum þar, kjuðinn fór reyndar beint til eins mesta KISS fan sem ég þekki, svo hann var alveg helvíti heppin
mér líst helvíti vel á Robert Downey Jr sem Tony Stark, en mér er andskotans sama um non comic fans, það er þeim að kenna að margar myndasögumyndir fari hreinlega til helvítis, hafa hana bara nógu flotta og þá halda þeir kjafti ^^ ..er víst að Mandarin verði í þessari?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..