Samt… það er svo misjafnt með litina. Eru ekki svoldið fleiri litir í gangi heldur en jarðlitirnir? Einhvernveginn geri ég ráð fyrir að þú vinnir í svolítið svona “sophisticated” tískuvöruverslun. Jafnvel hátísku? Allavega… ef við förum út í götutískuna, sem er að magnast með hverju árinu (í 101 þá aðallega), þá er rosalega mikið af svona “upplituðum” skærum litum osfrv… Einnig t.d mikið af gallabuxum í skærum litum og þess háttar stöffi. Í Vouge hef ég t.d líka séð tískuþætti með kjólum í...