Harry segir „þegiðu“… en ég er ekki viss hvort hann hikstaði þetta óvart upp úr sér eða meinti það virkilega … eh? Hef ekki séð myndina enn, þó verð ég að vera ósammála því sem þú skrifaðir um Emmu Watson, mér finnst hún vera langversti leikarinn af þessu þríeyki. Hún er alltaf eins, með eins svip, segir hlutina nákvæmlega eins! Vel skrifuð grein.