Ég grét nú ekkert við lesturinn … en ég var samt frekar leiður á köflum, þegar uppáhalds persónan mín (uppáhalds “ennþálifandi” persónan) dó (Lupin -.-) Þess má geta að fjórar uppáhalds persónurnar mínar dóu allar gegnum bækurnar, það er fúlt! Mér fannst samt vanta smáatriðin í það hvernig Lupin og Tonks dóu … ég meina, allt í einu voru þau bara dauð. Ég var aldrei hræddur um Hagrid, ég vissi einhvernveginn að hann myndi ekki deyja, hann er ekki svona persóna sem deyr einhvernveginn :P