Keyrðu upp AIDA32 og sýndu okkur hvað er í vélinni. Ef þú ert að passa þig að eyða ekki of miklum peningum í vélina myndi ég annaðhvort kaupa notaða vél hér eða af partalistanum eða kaupa: AMD 1700+ (0,13micron, yfirklukkast vel), ECS K7S5A móðurborð DDR oG SDRAM (notar gamla minnið þitt líklega og yfirklukkast fínnt með BIOS af netinu), og stinga því í gamla kassann þinn. Kostar 17.000kr + kæling ef allt fer vel. Tölvulistinn.