mér finnst eiginlega að það ætti að taka niður numetal og taka böndin sem eru kallaðir numetall og setja þá í viðeigandi flokka, því það eru ekki allar numetal hljómsveitir metall, eins og SOAD og Korn, Slipknot gæti ég kannski talið sem metal samt, og svo framvegis.