Og þýðir það að allir sem hlusta á þunga tónlist eru þunglyndir? Jájá, kannski eru þessir gotharar sem þú þekkir, en ekki allir. Svo er ekkert að marka þessa “sönnun” þína, að setja vatn við græjur sem spila harða(ekki slæma, það er bara smekkur hvers og eins) tónlist og gera hana þannig græna og ódrekkanlega? Og þannig er þá búið að sanna að þeir sem hlusta á harða tónlist verði frekar þunglyndir? Annað eins bull hef ég ekki heyrt. Svo er ekki næstumþví öll hörð tónlist þunglyndisleg. Ég...