Sagði að ég héldi að ég væri sá eini sem vissi um þetta band, sem er svosem skiljanlegt, hafði aldrei heyrt neinn tala um það. Og ef ég hefði vitað að einhver hefði tekið þessu sem “show-off”-i, þá hefði ég aldrei sagt þetta. :P Maður verður víst bara að passa sig. :)