yo, einn á jólunum með engan í kringum sig/ engir pakkar, ekkert nema svart Myrk-rið/ með fullan huga af hugsunum, um betri tíma/ með hugan fullan af orðum, sem eiga að ríma/ langaði að lifa draumin,er lítill hafði/ en lífið er fullt af vonbrigðum, sem engin mér sagði/ svo ég hélt að allir hefðu, einmannaleg jól/ en nei, svo var ekki, því allir fengu nóg/ af því sem ég fékk ekki, en hafði alltaf langað/ eins og jólasveinnin hafi gleymt að koma þangað/ en nú er allt í lagi, því að ég er einn/...