ef maður pælir í því þá er þetta helvíti löng brekka, með beygjum og stórum fjöllum allt í kring, vantar bara skóginn allastaðar og kláf/stólalyftu og þá er þetta bara voða svipað finsnt mér :)
Pesónlega finnst mér Oddskarð (Fjarðabyggð) og Dalvík best! Dalvík er ekki með sléttar brekkur heldur endalaust landslag og aldrei steinar í brekkuni. Oddskarð er lengsta brekka sem ég hef skíðað niður í einni runu. Hellingur af hólum og mismunandi bratta og á góðum degi er hægt að skíða yfir fjallið og koma niður í neskaupstað minnir mig (ég man ekki nafnið á bænum). það eina sem vantar þar eru trén og þá minir svæðið mig bara á góða austurríkisbrekku! :D
ef þú hfeur séð svona bíómyndaameríkumötuneyti þá er þetta lygi, hamborgararnir þar eru alveg jafn blautir og sveittir og fiskurinn sem er verið að reyna að bjóða manni hér -_-
kannski af því að tilgangurinn með facebook, msn og huga er að tala við annað fólk um það sem maður vil eða finna gamla vini en tilgangurinn í wow er að elta álfa og tröll og berjast við galdramenn til að fá hærra level í eikkverju?
það fer auðvitað eftir hvernig gjarðir hann er með, eins og atternatt sagði ef hann er með eikkvað svaka gjarðarsett er hagkvæmara að gera við það sjálfu
utorrentið mitt sýnir líka alltaf infinity merkið (átta á hlið) en samt heldur torrentið áfram og er búið og alveg fullkomið eftir smá.. Líka sum eru merkt inactive þó þau séu ennþá í gnangi :/
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..