Góð setning sem ég las á pinkbike sem ætti að hjálpa: "Once you dial 180°s, everything makes more sense, once you dial 360°s, everything gets allot easier." (Þegar þú nærð 180 í hverri tilraun meikar allt meiri sens, þegar þú nærð 360° verður allt léttara) Líka að gefast aldrei upp! Það tekur slatta af tíma að ná þessum trikkum en þegar þú nærð því líður þér líka ekkert smá vel!