Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Trivia (7 álit)

í Anime og manga fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hver er maðurinn?

Shiva (11 álit)

í Final Fantasy fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Svalasta hönnun Shiva að mínu mati. Úr FFXII: Revenant Wings. Hefur einhver spilað hann btw?

Zidane í Dissidia (8 álit)

í Final Fantasy fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Character design af Zidane fyrir Final Fantasy: Dissidia bardagaleikinn.

Blade of the Immortal (3 álit)

í Anime og manga fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Talandi um svala menn…

Baccano! (5 álit)

í Anime og manga fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Hefur einhver séð þessa þætti? Hvað fannst ykkur? Fann þetta fyrir einhverju síðan, ekki enn búin að horfa á þetta. Byrjaði á einum þætti en fannst hann eitthvað svo ruglingslegur að ég nennti ekki að standa í því það augnabliki. xD

Fruits Basket (9 álit)

í Anime og manga fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Komst yfir í Fruits Basket í gegnum Ouran High og horfði á fyrsta þáttinn án þess að vita nokkuð um seríuna. Kom skemmtilega á óvart. Svona mýkist maður með aldrinum, vill sápur í bland við hack&slash. :)

Tengen Toppa Gurren Lagann (7 álit)

í Anime og manga fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Kamina, Simon, Yoko og Gurren Lagann úr Tengen Toppa Gurren Lagann. Vantaði gott nýtt anime svo ég fór inná MyAnimeList og ANN og fann þessa seríu. Rönkuð #1 á MAL og #9 á ANN (undir nafninu Gurren Lagann). Rétt byrjuð að horfa en lítur vel út. Genres: action, adventure, comedy, drama, science fiction Themes: Mecha, post-apocalyptic, Super Robot Auk smá ecchi.

Hitachiin Kaoru og Hikaru (12 álit)

í Anime og manga fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Tvíburarnir úr Ouran High School Host Club. Þessi sería er ekkert nema fanservice. :)

Roxas í Birth by Sleep (18 álit)

í Final Fantasy fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Fann þessa mynd á Gamespot undir Birth by Sleep. Ég hef ekkert heyrt af því að Roxas sé í honum, en þessi Ven náungi er skuggalega líkur honum. Lumar einhver á einhverjum upplýsingar?

Judeau (16 álit)

í Anime og manga fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Besta persóna mangasögunnar. Jah, allavega í topp 5. :)

Koiwai Yotsuba (3 álit)

í Anime og manga fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Yotsuba úr Yotsuba& (Yotsubato) eftir Kiyohiko Azuma, höfund Azumanga Daioh!

FLCL (3 álit)

í Anime og manga fyrir 18 árum, 2 mánuðum
FuriKuri. Gegnumsýrt slátur. 8D Canti er æðisleg persóna!

Refia úr FFIII (15 álit)

í Final Fantasy fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Persóna úr FFIII. Eina kvenpersónan úr FFIII:DS sem er ekki white mage heldur lærlingur járnsmiðsins! Svo þið vitið þá hafa GameSpot staðfest útgáfu FFIV á Dual Screen. Huzzah!!

Judeau (9 álit)

í Anime og manga fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Judeau úr Berserk manganu. Án efa ein af mínum allrauppáhaldspersónum (já, það er eitt risaorð!). Judeau love~♥

Beðið eftir strætó (6 álit)

í Anime og manga fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Skjáskot úr My Neighbor Totoro, eina af myndum Hayao Miyazaki. Kawaii~

Arc úr FFIII (5 álit)

í Final Fantasy fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Þeir gerast svo bíræfnir að hafa eina af fyrrum kynlausu persónunum úr FFIII stelpu. En á meðan að stelpan var alin upp af járnsmiði er það einn af strákunum þremur sem hlýtur mage-hlutverkið *gasp* (skv. design, en leikurinn er með job system). Þetta er hann Arc, mage-inn okkar. Meiri upplýsingar á FFIII síðu Square-Enix.

The cat bus (4 álit)

í Anime og manga fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Concept art úr My Neighbor Totoro. Kawaii~

Ingus úr FFIII (4 álit)

í Final Fantasy fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ingus er einn af fjórum aðalpersónunum í Final Fantasy III sem kemur brátt út í Evrópu á Nintendo Dual Screen. Þetta er s.k. skjáskot úr einu af FMV-unum í leiknum. *slef*

Stalín í stiga (13 álit)

í Kettir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Stalín hittir mig alltaf í miðjum stiganum á leiðinni niður. :) Verst hvað ég bý núna langt frá henni.

FFIII (9 álit)

í Final Fantasy fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Screen úr myndbandi úr Final Fantasy III sem gefinn verður út fyrir Nintendo Dual Screen í Evrópu í september nk. Áhugasamir kíki á GameSpot.com

Brúðkaup (8 álit)

í Final Fantasy fyrir 20 árum
Brúðkaup úr FFXII. Tekið af ffxii.net.

Moogle úr FFXII (10 álit)

í Final Fantasy fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Svona lýta Moogle-ar út í FFXII. Dálítið athyglisverð hönnun. Myndin er tekin héðan: http://www.ff12.com/about/moogle1.html Þar eru a.m.k. 2 aðrar myndir, úr gameplay, en þær eru í nokkrum pörtum. Ég þurfti að púsla þessari saman úr þremur pörtum. ^^ Kawaii!

Final Fantasy (0 álit)

í Final Fantasy fyrir 21 árum
Baralai úr FFX-2. Annar náunganna sem hanga alltaf með Nooj, stjórnanda Alliance Ajito! persónulega finnst mér charactersköpunin í FFX-2 spennandi! ^_^ ég hlakka bara til!

Tolkien (0 álit)

í Tolkien fyrir 21 árum
Official Éomer Cast image! Best leikni karakterinn í TTT (… ja, kannski fyrir utan … Gollum)

Final Fantasy (0 álit)

í Final Fantasy fyrir 21 árum
Hmm… er ég ein um að finnast Aeris svolítið karlmannsleg á þessari mynd..?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok