Þetta er öfugt hjá mér. Pabbi er svona okay í sambandi við frelsi, en mamma ræður öllu, hún er bandbrjáluð! Hún segist alveg treysta mér…. hún þorir ekki einu sinni í bíl þegar ég er undir stýri og pabbi er búin að margsegja að ég er bara fjandi góður bílstjóri…