Þakka innleggið, er soltið forvitinn fyrir að vita hvar “flowið” í launum fyrir svona vinnu. Var alveg í vandræðum um daginn þegar ég var að aðstoða við verkefni (sækja kerfi, setja upp, lína upp fyrir BigBand, sviðsmaður á meðan á viðburðinum stendur, rífa niður kerfi, færa það á annann stað, taka það svo niður seinna um kvöldið og fara með það aftur á upprunalega staðinn og setja það upp) og ég var spurður um hvað ætti að borga mér, vildi ekki vera að rukka of lítið, og þar af leiðandi...