Bin Laden Í dag er víst í tísku að tala um Bin Laden þannig að hví ætti ég ekki að fjalla svolítið um þær síður þar sem um hann er fjallað.

Þar sem þetta er alvarlegt mál þá er rétt að benda á nokkrar alvarlegar síður í byrjun. Í þeim flokki er CNN líklega með forystu með <a href="http://www.cnn.com/SPECIALS/2001/trade.center/“> þessari</A> síðu sem reyndar fjallar um árásirnar í heild. Fyrir þá sem vilja fá þetta á fræðlegri grunni þá er síða Washington Post ágæt, <a href=”http://www.washingtonpost.com/wp-srv/world/binladen/front.html“> hérna</A>.

Ætli sé ekki best að fara í aðeins skemmtilegri síður áður en allir sofna. Best grín-Bin-Laden-síðan er án efa <a href=”http://yonkis.ya.com/imagenes5/guerra/talibamm.htm“>þessi</A>. Þetta er tónlistarmyndband með Powel og Bush. Ef svo skemmtilega vildi til að þér yrði boðið í mat til Bin Laden þá eru <a href=”http://www.almost-a-proverb.net/50ways.html“>hér</A> 50 tilögur um umræðuefni. Síða um kallinn Osama yo Mama má finna á <a href=”http://www.osamayomama.com/“>þessum</a> slóðum. Núnúnú, fann bara annað <a href=”http://www.boortz.com/diplomacy.swf“> tónlistarmyndband</A>. Friðarsinnar ættu að láta sér nægja að horfa á byrjunina en þeir sem hata Bin Laden nægir að horfa á Endinn. Nenni ekki að vera að mata þessi flash video ofaní ykkur. Þeir sem hafa húmor og hraða internetengingu ættu að fara <a href=”http://www.newgrounds.com/collections/osama.html“>hingað</A>.

Þegar ég fór að leita að heimsíðum sem styðja Bin Laden varð ég fyrir miklum vonbrigðum, ég fann enga. Eru vestrænar leitarvélar búnar að taka sig saman um að útiloka þannig síður eða er þar komið það eina sem ekki er hægt að finna á netinu.
Komið endilega með tengla ef þið vitið um síður.

Ef þú, eftir að hafa lesið þetta, fattaðir skyndilega að þetta var Bin Laden sem þú hittir í gær þá eru upplýsingar um hvar þú átt að láta vita <a href=”http://www1.ifccfbi.gov/index.asp“> hér </A> og <a href=”http://www.fbi.gov/mostwant/topten/fugitives/laden.htm"> hér</a>.