Gerðu góðverk <p algin=justify>Á netinu má finna margar síður sem hjálpa nauðstöddum. Það besta við þessar síður er að þetta er alveg frítt, auglýsendur borga þetta. Þannig að þú þarft bara að ýta á einn hnapp til að gera góðverk. Hér ætla ég að fjalla um fjörar svona síður.</P><p algin=justify>Fyrsta er <a href=http://www.clearlandmines.com/>Clear Landmines</A>. Eins og nafnið gefur til kynna gengur málið út á að gera jarðsprengjur óvirkar. Eins og er vinna þeir í mósambikk og með einum smellur hreinsar þú 42 fersentimetra.</P><p algin=justify>Næst er <a href=http://www.thehungersite.com/>The Hunger Site</A>. Markmið hennar er að hjálpa einhverjum af þeim 24.000 sem deyja daglega úr hungri. Eins og fyrri síðan þá þarf aðeins einn smell til að gefa einn bolla af trejaríkum mat handa hungruðum einstaklingi.</P><p algin=justify>Önnur síða er <a href=http://www.thechildsurvivalsite.com/>Chil Survival Site</A>. Hún er byggð upp á sama hátt og The hungersite en gefur börnum engöngu. Hér þarf líka einn smell og þá hefur þú ásamt öllum hinum sem ýta 800 hylki af A-vítamíni.</p><p algin=justify>Síðasta síðan er <a href=http://www.egiving.com/>E-giving</A>. Þar sem hún hefur verið hökkuð af kínverjum þá virkar hún ekki eins og er en hægt er að svindla aðeins með því að fara á <a href=http://www.egiving.com/donate.asp?ID=3>þessa síðu</A></P>Líður ykkur ekki öllum miklu betur núna.

E - 220
——
Ef þú veist um einhverja síðu sem ætti heima í þessum dálk, sendu mér þá <A href=“javascript: getUserInfoByName('EEE');”>skilaboð</A>.