Ég var að downloada Natscape 7 fyrir nokkrum dögum og ég verð að seigja að ég er soldið hrifin, ég hef aldrei viljað nota Netscape áður en ég held að það verði breiting þar á. Netscape og Mozilla er nánast eins nema það er meira af aukadóti með Netscape.

AOL er innbyggt í Netscape hef aldrei prófað það heldur og veit ekki um neinn sem notar það en held að það getur verið sodið sniðugt er þetta ekki mjög svipað msn? Og er til msn fyrir Linux ég fann það ekki á msn síðunni?

Hvað finnst ykkur? Hafið þið prófað nýjustu útgáfuna af Netscape?