Hefur einhver prófað nýja netscapið (netscape 6). Er ég sá eini sem lendi í því að forritið virkar hreinlega ekki….?

er búinn að reyna að setja það upp á tveimur windows98se vélum og einni linux redhat 6.2 vél en ekkert virkar, í windows startar vélin einhverju sem virðist þokkalega promising og síðan ekki söguna meir. Í linux virkar netscape downloaderinn ekki.

… Fall er fararheill eða hvað, lentuð þið í þessu

eitt að lokum, þetta stendur á download síðu Netscape:

the browser that CNET called “a mighty impressive app, maybe even an IE killer.”

hmmm, kannski, ef það er hægt að starta honum:)