Ég skil bara ekki hvað er að gerast með facebookið mitt.
Var að fá tölvuna tilbaka eftir að hafa verið sett upp aftur og fb er eitthvað skrýtið. Reyndar bara netið líka því það frýs mun auðveldar en áður, þó að hún hafi verið hreinsuð og vinni núna mjög smoothly.
En ég get ekki skrifað íslenska stafi í spjallið eða í komment! Ef ég refresha fb get ég skrifað kannski eina setningu, svo bara strax kemur ekkert ef ég ýti á þ, ð, æ eða ö......
Hvað er málið? Veit einhver hvað ég get gert?
“It is white.”