ég er með tvær tölvur tengdar saman, ein þeirra er nettengd (notar windows 2000 pro.)og mig langar til að fara á netið í hinni tölvunni með því að nota tenginguna á þessari…

vandamálið er að ég get ekki komist inn á nettengdu tölvuna úr ekki nettengdu tölvunni (Windows ME), en ég get komist inn á ekki nettengdu tölvuna úr nettengdu tölvunni. Alltaf þegar ég reyni að komast inn á nettengdu tölvuna úr hinni þá virkar passwordið inn á tölvuna ekki, ég er búinn að reyna að breyta um password oft í nettengdu tölvuni en ekkert gengur.
<br><br>________
VuKodLak - Heimsins minnsta innlegg