Fyrir nokkrum árum síðan (eða mánuðum) Prófaði ég
að senda spurningu á Hugi.is til að fá svar um
hvort vefsíðan mína væri ókey. Ég fékk mikið af
dómhörðum athugasemdum sem ég fílaði í botn. Það
var sett út á allt… Ég tók til mín dóminn og
gerði fullt af breytingum.

http://www.topplistinn.is

Núna langar mig að spyrja:
Hvernig líst þér á vefsíðuna mína í dag?
Er eitthvað sem gæti verið betra?

Ég er að keppast við að gera Íslenska
vefsíðumiðstöð þar sem allir geta verið með að
kostnaðarlausu.

Kíktu á listann og ekki vera feimin við að koma
með harðan dóm.