Ég átti eitt msn sem var lokað vegna þess að aðgangangurinn minn sendi of mikið af ruslpósti frá sér og ég þarf að staðfesta hann með því að fá sendan staðfestingarkóða í símann minn (virkar aðeins í: Argentínu, Ástralíu, Braselíu, Kanada, Kína, Kólumbíu, Frakklandi, Þýskalandi, Ítalíu, Japan, Mexíkó, Hollandi, Spán, Tyrklandi, US og Uk)

Ég gafst upp á því msn-i og gerði annað sem (sem var @live.com). Þá má ég ekki lengur bæta fólki við því að ég þarf að staðfesta msn-ið eins og ég sagði frá fyrir ofan. Þá er engin útskýring gefin og ég er ekki einu sinni með 90 þar inni.

Áðan gerði ég msn passport við gmail aðgang sem ég bjó til því að ég hélt að þetta væri bara vesen hjá Microsoft en þá má ég ekki adda neinum.

Einhver ráð?
Sviðstjóri á hugi.is