Sælir, ég er að pæla, er hægt að fá betri tengingu í nýju heimavistinni en sem er núna? Allir deila tengingunni hér, en gæti ég keypt betri tengingu hjá símanum?