þannig er mál með vexti að ég er á ljósleiðara hjá vodafone og hef verið með það í einhvern tíma og ekkert vandamál fyrr fyrir svona 2 vikum c.a. En það lýsir sér þannig að ég er bara fáránlega lengi að browsa síður, allt óþolandi lengi að hlaðast!

ég lendi ekki í neinum vandamálum með að fá hraða á t.d torrent eða að spila tölvuleiki á netinu og runnar það alveg smooth og ekkert lagg vandamál.

er búinn að prófa að reinstalla browsernum(firefox) og hef prófað að nota aðra browsera eða reyndar bara IE.

er btw með þráðlaust net, er með það í svona zyxel kubb, en eg sé ekki að það sé vandamálið þarsem ég hef notað hann í þónokkurn tíma og aldrei verið neitt vandamál þessu líkt..

og það eru aðrar tölvur á heimilinu á sama neti sem eru ekki að lenda í þessu!!

plíís einhver snillingur þarna úti sem getur sansað þetta, er að verða geðveikur á því að það taki kannski 1mín að hlaða t.d hugi.is!
trausti