Sælir

Er að spá hvort símafyrirtækin eru að cappa p2p til notenda sína

Ég er hjá vodafone með 80gb gagnamagn, dl mikið af torrent seinustu 3 daga var komin upp í 20 gb fínn hraði á utorrent og svo allt í einu datt hraðin niður í max 4kb/sek.. er að fá fínan hraða af öðru erlendu dli, þannig vodafone eru augljóslega að cappa p2p að einhverju leyti

og þá langar mig bara vita hvernig þetta cap virkar og hvort öll símafyrirtæki eru að gera þetta á íslandi í dag ? og hvort þetta sé löglegt.. ?