Þegar ég skrifa IP töluna mína á netið er beðið mig um notendanafn og lykilorð sem ég hef ekki hugmynd um hvað er.
Ég er með SpeedTouch 585v6 og ég hef prófað að nota admin eða administrator sem notendanafn en ekkert virkar.