Ég er að verða brjálaður á Símanum, 40 GB max download á eitthvað sem þeir auglýstu á sínum tíma sem “ótakmarkað erlent niðurhal”. Ótakmarkað my ass. Svo setja þeir alltaf einhver höft á þetta þannig það hægist á hraðanum svo það tekur fokkin 10 mínútur eða eitthvað að loada einu fokkin youtube videoi. Svo… mín spurning er: er ekki bara málið að skipta hið snarasta yfir til annarar netveitu?

Tal eða vodafone? eru einhverjar aðrar netveitur hér á landi?

/Vent
“I'll be happy to stop contradicting you, just as soon as you start being right.”