Sælir hugar,
Ég er í smá vandræðum með packetloss í cs ( counter-strike ). Þannig er mál með vexti að þegar ég fer i cs er ég vanalega með um 3 i loss, síðan þegar skiptist á milli mappa fer lossið alveg uppí 40 og ég þarf að disconnecta og connecta upp aftur. Þetta gerist ekki neinum öðrum leikjum nema þeim sem eru tengdir half life og cs. Packetlossið kom fyrst þegar ég settu upp xp ( var með win2k og ekkert loss ), síðan setti ég upp win2k aftur en viti menn, lossið var enþá :(. Hefur einhver hugmynd hvað er til ráða ?

p.s Er með Adsl 256k hjá simnet
<br><br><B> [.Faith.]Qu4Ztor </B>

-<i>Those who deny freedom to others, deserve it not for themselves; and, under a just God, can not long retain it</i>. <font size=“1”> <font face=“Arial black”>Abraham Lincon
<a href=“mailto:zenith@visir.is”>Mail Me</a>
<a href="http://kasmir.hugi.is/Xtrimer/"> Siðan mín</a